Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslendingar með í alþjóðlegri Finlandia auglýsingaherferð
Alþjóðleg auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims Brown Forman gerði fyrir Finlandia Vodka vörumerki sitt, fór í loftið nú fyrr í mánuðinum með miklar vinsældir um heim allan. Finlandia herferðin heitir “1000 years of less ordinary”.
Sýnir þessi herferð mismunandi áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu, tveir af af þeim einstaklingum eru íslendingurinn Hafþór Júlíus Björnsson (Fjallið) sem hefur farið sínar eigin leiðir í lífinu og gert það gott bæði í kraftakeppnum sem og leiklistarferli sínum í Game of thrones ásamt Þorbjörgu Ágústsdóttur skylmingarkonu sem var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar það gaus.
Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingar hafa fengið eins stór hlutverk í svona alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem menn muna.
https://www.youtube.com/watch?v=uZRX3vwkEIQ
Myndir: skjáskot úr myndbandi.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi