Markaðurinn
Ný lína í borðbúnaði – GS Import
Vorum að fá til okkar nýja línu í borðbúnaði frá þýska fyrirtækinu ASA Selection. Línan heitir CUBA MARONE / CREMA og er nú til í tveimur litum en þriðji liturinn bætist við í haust.
Línan stendur saman af 3 stærðum að matardiskum, 2 stærðum af minni diskum.
Súpu og eða pastaskálum og svo 3 stærðum af skálum sem má nota undir t.d. eftirréttir, sósur , salöt ofl.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga annað hvort með því að hringja 892-6975 eða í tölvupósti á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins