Markaðurinn
Ný lína í borðbúnaði – GS Import
Vorum að fá til okkar nýja línu í borðbúnaði frá þýska fyrirtækinu ASA Selection. Línan heitir CUBA MARONE / CREMA og er nú til í tveimur litum en þriðji liturinn bætist við í haust.
Línan stendur saman af 3 stærðum að matardiskum, 2 stærðum af minni diskum.
Súpu og eða pastaskálum og svo 3 stærðum af skálum sem má nota undir t.d. eftirréttir, sósur , salöt ofl.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga annað hvort með því að hringja 892-6975 eða í tölvupósti á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri










