Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Það styttist í opnun á veitingastaðnum Haust
Það er líf og fjör á veitingastaðnum Haust sem opnar á Fosshótel Reykjavík í júní, en framkvæmdir fer að ljúka enda stutt í opnun. Nafnið Haust einkennist af litum og fegurð íslenska haustsins. Fosshótel vildi fanga þessa fegurð og ferskleikann sem fæst við að draga djúpt andann á björtum haustmorgni. Öll hönnun og umgjörð staðarins, kliðurinn frá opnu eldhúsinu og ilmurinn í loftinu fangar skynfærin og gerir heimsóknina alveg einstaka.
Auðkenni eldhússins verður af ferskum, íslenskum hráefnum í nýjum og spennandi búningi.
Myndir: af facebook síðu Haust.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana