Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver á að fá þjórféð? Allir og setja í sameiginlega sjóð
Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð?
„Allir og setja í sameiginlega sjóð“ fékk mest atkvæði hjá lesendum veitingageirans eða 259. 243 völdu „Allir og deila eftir mánuðinn“ og 138 vildu að þjónninn fengi allt þjórfé.
Kokkurinn, uppvaskarinn og eigendur ráku lestina.
Alls tóku 692 þátt í könnuninni.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins