Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver á að fá þjórféð? Allir og setja í sameiginlega sjóð
Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð?
„Allir og setja í sameiginlega sjóð“ fékk mest atkvæði hjá lesendum veitingageirans eða 259. 243 völdu „Allir og deila eftir mánuðinn“ og 138 vildu að þjónninn fengi allt þjórfé.
Kokkurinn, uppvaskarinn og eigendur ráku lestina.
Alls tóku 692 þátt í könnuninni.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






