Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Hver á að fá þjórféð? Allir og setja í sameiginlega sjóð

Birting:

þann

Peningar - Evrur

Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð?

„Allir og setja í sameiginlega sjóð“ fékk mest atkvæði hjá lesendum veitingageirans eða 259.  243 völdu „Allir og deila eftir mánuðinn“ og 138 vildu að þjónninn fengi allt þjórfé.

Kokkurinn, uppvaskarinn og eigendur ráku lestina.

Alls tóku 692 þátt í könnuninni.

 

Mynd: úr safni

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið