Nemendur & nemakeppni
Þessir bakaranemar keppa í forkeppni Nemakeppni Kornax 2015
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.
Þeir sem keppa í forkeppninni eru eftirtaldir:
Fimmtudaginn 26. febrúar 2015
- Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
- Birgir þór sigurjónsson – Passion
- Hálfdán Þór Þorsteinsson – Sauðárkróksbakarí
- Davíð Alex Ómarsson – Icelandair Natura
- Fannar Sævarsson – Okkar Bakarí
- Davíð Þór Vilhjálmsson – Gæðabakstur
- Jón Árni Haraldsson – Mosfellsbakarí
Föstudaginn 27. febrúar 2015
- Brynjar Pálmarsson – Icelandair Natura
- Anna María Guðmundsdóttir – Mosfellsbakarí
- Gunnlaugur Ingason – Kökulist
- Hrólfur Erling Guðmundsson – Björnsbakarí
Keppnin hefst klukkan 09:00 báða dagana og úrslit verða kynnt föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:00. Úrslitakeppnin verður haldin 5.-6. mars næstkomandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.