Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Þakkagjörðin á Friday´s – Veitingarýni

Birting:

þann

Fridays

Skrapp í hádeginu á þakkargjörðadaginn sjálfan og smakkaði á kalkúninum hjá þeim.

Þakkagjörðin á Friday´s

Það sem ég fékk mér var:

Þakkagjörðin á Friday´s

Gratineruð lauksúpa með hvítlauksbrauði

Svakalega gott laukbragð og kröftug án þess að vera sölt.

Þakkagjörðin á Friday´s

Kalkúnn með fyllingu, sætkartöflumauki, sósu og trönuberjasultu

Mjög góður réttur, stílhreinn og einfaldur, engin flugeldasýning.

Það var einn sem þakkaði pent fyrir sig og hélt áfram út í dagsins önn.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið