Sverrir Halldórsson
100 bestu réttirnir á veitingastöðum Lundúnarborgar 2014 | Okkar maður er á þeim lista
Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga og reka Texture veitingastaðinn sem hefur 1 Michelin stjörnu.
Rétturinn sem komst inn á Time Out listann er signature réttur, skapaður af Agnari og er eftirfarandi:
Anjou pigeon, sweetcorn, bacon popcorn eða frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki.
Þessi réttur hefur slegið í gegn þar í borg og er okkar maður vel að þessum heiðri kominn.
Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný