Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á föstudaginn við Ráðhústorgið á Akureyri
Föstudaginn næstkomandi þann 26. júlí nánar tiltekið opnar Serrano við Ráðhústorgið á Akureyri. Stefnt er að því að opna staðinn kl 11:00 að staðartíma, og fyrstu vikuna verða „frábær opnunartilboð“ í gangi samkvæmt facebooksíðu staðarins.
Fyrsti Serrano staðurinn var opnaður í Kringlunni árið 2002 og ef blaðamanni reiknast rétt til þá er staðurinn á Akureyri sá áttundi í röðinni. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þessi ágæti staður á eftir að koma sér fyrir í fjölbreyttri flóru veitingastaða hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur