Smári Valtýr Sæbjörnsson
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til
toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk.
Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur.
Keppendur skulu blanda fimm drykki með frjálsri aðferð og eina skilyrðið er að hann innihaldi vörur úr Jim Beam-fjölskyldunni eða Maker‘s Mark. Keppendur hafa aðgang að heitu vatni á staðnum en skulu mæta með allt annað sjálfir. Haugen mun útvega Jim Beam og Maker‘s Mark-vörurnar á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam-fjölskyldunni.
Keppnin hefst klukkan 20.00 og þurfa keppendur að skila inn uppskrift í síðasta lagi mánudaginn 24. nóvember á bar@bar.is.
Það var Orri Páll sem sigraði í Toddý drykkjum í fyrra með drykkinn Samba te.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards