Frétt
Ungkokkar Íslands fjölmenntu á ískynningu
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca.
Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni kynntu og löguðu 10 tegundir af ís, en Ísam eru nýkomnir með umboð fyrir ísvörur frá Fabbri sem er elsta og eitt virtasta ísfyrirtæki á Ítalíu sem heldur upp á 110 ára afmæli sitt á næsta ári.
Til gamans má geta að Eggert Jónsson, Hjálmar Örn Erlingsson og Atli Edgarsson fóru fyrr á árinu til Bolognia einmitt til Fabbri að læra ísgerð, en hægt er að lesa nánar um þetta virta fyrirtæki með því að smella hér.
Einnig bakaði Eggert súrdeigs focaccia brauð sem sem var smakkað á ásamt úrvali af Sacla pestói og olíum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu



















