Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt breakfast hlaðborð á Borginni
Borg Restaurant auglýsir nú glæsilegt og nýtt morgunverðarhlaðborð sem boði er fyrir hótelgesti, gesti og gangandi. Það sem er á boðstólnum er Raftaskinka, grafinn og reyktur lax, ostahorn sem inniheldur Gouda, Kastala, Camembert, Gráða ost svo eitthvað sé nefnt.
„Þetta nú bara updated á Buffet-inu með nýju proppsi og dóti til að passa betur inn“, sagði Völundur Snær Völundarson matreiðslumaður og eigandi í samtali við veitingageirann aðspurður um nýja morgunverðarhlaðborðið.
Meðfylgjandi myndband sýnir myndbrot af hlaðborðinu:
Hægt er að skoða matseðilinn með því að smella á „Niðurhala“:
[wpdm_file id=9]
Mynd: af facebook síðu Borg restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda