Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Smurstöðin út | Opnuð í dag með pomp og prakt
Í dag opnaði veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu þar sem Munnharpan var áður staðsett. Áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem íslenskt hráefni mun spila stórt hlutverk, en undirbúningur hefur verið í samvinnu við veitingastaðinn Almanak í Kaupmannahöfn.
Meðfylgjandi vídeó og myndir tók Ellý Ármanns ritstjóri Lífsins á visir.is en hægt er að skoða fleiri myndir á vef visir.is með því að smella hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana