Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Svona lítur Smurstöðin út | Opnuð í dag með pomp og prakt

Birting:

þann

Eigendur staðarins; Jóhannes Stefánsson, Guðný Guðmundsdóttir, Leifur Kolbeinsson og Jónína Kristjánsdóttir.

Eigendur staðarins; Jóhannes Stefánsson, Guðný Guðmundsdóttir, Leifur Kolbeinsson og Jónína Kristjánsdóttir.

Í dag opnaði veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu þar sem Munnharpan var áður staðsett.  Áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem íslenskt hráefni mun spila stórt hlutverk, en undirbúningur hefur verið í samvinnu við veitingastaðinn Almanak í Kaupmannahöfn.

Meðfylgjandi vídeó og myndir tók Ellý Ármanns ritstjóri Lífsins á visir.is en hægt er að skoða fleiri myndir á vef visir.is með því að smella hér.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið