Keppni
Þetta eru þeir sem keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru:
- Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
- Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
- Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
- Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
Þeir sem dæmdu í blindsmakki í undanúrslit:
- Brynjar Eymundsson Glitnir
- Jakob H Magnússon Hornið
- Sverrir Halldórsson Freisting.is
Í eldhús:
- Bjarki Hilmarsson Hótel Geysir
Tímavörður
- Sigþór Sigurðsson Dreifingu
Keppnin var hörð og var ánægjulegt að sjá hvað þeir sem kepptu lögðu virkilega mikið á sig við að reyna að ná sem bestum árangri og eru í raun allir sigurvegarar, þó einungis 5 komast í úrslit .
Athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna þá mun úrslitakeppnin ekki fara fram í Smáralind, heldur í Hótel-, og matvælaskólanum þriðjudaginn 7. október.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný