Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Grenivík
Kontorinn er nýr veitingastaður við Túngötu 1-3 á Grenivík þar sem Jónsabúð var áður til húsa. Verið er að vinna hörðum höndum við gangsetja veitingastaðinn sem opnar formlega 6. júní næstkomandi.
Staðurinn tekur 60 manns í sæti og boðið verður upp á létta rétti, hamborgara, samlokur, steikur og einnig er veislusalur þar sem tekið verður á móti hópum. Yfirkokkur er Sigurður Gauti Benediktsson.
Myndir frá framkvæmdum: af facebook síðu Kontorsins.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 minutes síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu












