Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Grenivík
Kontorinn er nýr veitingastaður við Túngötu 1-3 á Grenivík þar sem Jónsabúð var áður til húsa. Verið er að vinna hörðum höndum við gangsetja veitingastaðinn sem opnar formlega 6. júní næstkomandi.
Staðurinn tekur 60 manns í sæti og boðið verður upp á létta rétti, hamborgara, samlokur, steikur og einnig er veislusalur þar sem tekið verður á móti hópum. Yfirkokkur er Sigurður Gauti Benediktsson.
Myndir frá framkvæmdum: af facebook síðu Kontorsins.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni