Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líbanskir dagar á Fjalakettinum hefjast á morgun
Á Fjalakettinum á Hótel Reykjavík Centrum verða frá 20. mars til 30. mars, líbanskir dagar. Boðið verður upp á spennandi nýjan matseðil, „Taste of Lebanon“ þar sem boðið er upp á borð af því besta úr líbanskri matargerð.
Eitt af einkennum líbanskrar matargerðar eru smáréttir en líbönsk matargerð er fjölbreytt blanda af austurlenskri og vestrænni matarhefð.
Meðfylgjandi myndir eru brot af því besta úr líbanskri matargerð sem verður í boði á Fjalakettinum.
Nánari upplýsingar hér.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana