Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líbanskir dagar á Fjalakettinum hefjast á morgun
Á Fjalakettinum á Hótel Reykjavík Centrum verða frá 20. mars til 30. mars, líbanskir dagar. Boðið verður upp á spennandi nýjan matseðil, „Taste of Lebanon“ þar sem boðið er upp á borð af því besta úr líbanskri matargerð.
Eitt af einkennum líbanskrar matargerðar eru smáréttir en líbönsk matargerð er fjölbreytt blanda af austurlenskri og vestrænni matarhefð.
Meðfylgjandi myndir eru brot af því besta úr líbanskri matargerð sem verður í boði á Fjalakettinum.
Nánari upplýsingar hér.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti










