Viðtöl, örfréttir & frumraun
Marcus Wareing opnar nýjan veitingastað
Marcus Wareing hefur tilkynnt um að hann ætli að opna nýjan veitingastað sem verður staðsettur í West End eatery í Seven Dials svæðinu í London.
Í samtali við tímarritið Eat Out Magazine á staðurinn að heita Tredwell´s og verður um 5.500 sp ft að stærð á þriðju hæð í sömu byggingu og Jamie Oliver Italian er staðsett.
Marcus mun ekki vera í eldhúsinu þar sem hann ætlar sjálfur að einbeita sér að veitingastaðinum sínum Marcus Wering At The Berkeley Hotel sem er með tvær michelin stjörnur og mun opna aftur 24. mars n.k. eftir breytingar og stækkun úr 70 sætum í 107 sæti en í samtali við tímaritið Hot Dinners sagði Marcus að hér væri ný nálgun í hönnun á veitingastað og verður forvitnilegt að sjá útkomunina.
Mynd: the-berkeley.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur