Markaðurinn
50 % afsláttur af OSCAR vörum
Innnes í samvinnu við Oscar býður öllum veitingamönnum 50 % afslátt í júlí mánuð af OSCAR vörum.
Með þessu átaki vill OSCAR leggja sitt á vogaskálarnar til að hjálpa veitingamönnum að ná sér aftur á strik á þessum erfiðu og undarlegu tímum.
Nú er tækifæri að gera góð kaup og prófa sig áfram með nýjar vörur fyrir veitingageirann ef þið hafið ekki prófað vörurnar frá OSCAR áður.
Tilboðið á við um vörur fyrir veitingageirann en ekki smásölupakkningar né iðnaðarstærðir.
Verið í sambandi við sölumenn Innnes í síma 532 4020 ef þið óskið eftir nánari upplýsingum.
Við bendum líka á vefverslun Innnes en þar koma öll verð fram.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora