Markaðurinn
50 % afsláttur af OSCAR vörum
Innnes í samvinnu við Oscar býður öllum veitingamönnum 50 % afslátt í júlí mánuð af OSCAR vörum.
Með þessu átaki vill OSCAR leggja sitt á vogaskálarnar til að hjálpa veitingamönnum að ná sér aftur á strik á þessum erfiðu og undarlegu tímum.
Nú er tækifæri að gera góð kaup og prófa sig áfram með nýjar vörur fyrir veitingageirann ef þið hafið ekki prófað vörurnar frá OSCAR áður.
Tilboðið á við um vörur fyrir veitingageirann en ekki smásölupakkningar né iðnaðarstærðir.
Verið í sambandi við sölumenn Innnes í síma 532 4020 ef þið óskið eftir nánari upplýsingum.
Við bendum líka á vefverslun Innnes en þar koma öll verð fram.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






