Keppni
23 manna hópur Íslendinga á NKF þingi matreiðslumanna í Danmörku – Myndir
23 manna hópur Íslendinga eru á Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku, keppendur, dómarar, stjórnarmenn, ungliðar og aðrir félagsmenn en þingið lýkur nú um helgina.
Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þ.á.m. í dag keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum en þau eru:
- Nordic Chef – Atli Þór Erlendsson frá Grillinu Hótel Sögu
- Nordic Chef Junior – Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu
- Nordic Waiter – Natascha Elisabet Fischer frá Kopar
Meðfylgjandi myndir eru frá síðustu dögum:
Myndir: Klúbbur Matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





























