Vertu memm

Keppni

23 manna hópur Íslendinga á NKF þingi matreiðslumanna í Danmörku – Myndir

Birting:

þann

Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku 2015

23 manna hópur Íslendinga eru á Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku, keppendur, dómarar, stjórnarmenn, ungliðar og aðrir félagsmenn en þingið lýkur nú um helgina.

Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þ.á.m. í dag keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum en þau eru:

  • Nordic Chef – Atli Þór Erlendsson frá Grillinu Hótel Sögu
  • Nordic Chef Junior – Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu
  • Nordic Waiter – Natascha Elisabet Fischer frá Kopar

Meðfylgjandi myndir eru frá síðustu dögum:

Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku 2015

Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku 2015

Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku 2015

 

Myndir: Klúbbur Matreiðslumeistara

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið