Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
1229 manns út að borða á Skelfiskmarkaðinum um helgina
Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki er vitað hvað sá fjöldi var mikill. Þetta kemur fram í facebook færslu Skelfiskmarkaðarins.
Kvöldmatseðillinn hefur verið birtur hér.
Sjá einnig: VARÚÐ! Munnvatnsaukandi lestur framundan
Hér að neðan sjáið þið hádegismatseðilinn hjá Skelfiskmarkaðinum:
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði