Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
1229 manns út að borða á Skelfiskmarkaðinum um helgina
Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki er vitað hvað sá fjöldi var mikill. Þetta kemur fram í facebook færslu Skelfiskmarkaðarins.
Kvöldmatseðillinn hefur verið birtur hér.
Sjá einnig: VARÚÐ! Munnvatnsaukandi lestur framundan
Hér að neðan sjáið þið hádegismatseðilinn hjá Skelfiskmarkaðinum:
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið