Sverrir Halldórsson
100 bestu réttirnir á veitingastöðum Lundúnarborgar 2014 | Okkar maður er á þeim lista
Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga og reka Texture veitingastaðinn sem hefur 1 Michelin stjörnu.
Rétturinn sem komst inn á Time Out listann er signature réttur, skapaður af Agnari og er eftirfarandi:
Anjou pigeon, sweetcorn, bacon popcorn eða frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki.
Þessi réttur hefur slegið í gegn þar í borg og er okkar maður vel að þessum heiðri kominn.
Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






