Sverrir Halldórsson
100 bestu réttirnir á veitingastöðum Lundúnarborgar 2014 | Okkar maður er á þeim lista
Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga og reka Texture veitingastaðinn sem hefur 1 Michelin stjörnu.
Rétturinn sem komst inn á Time Out listann er signature réttur, skapaður af Agnari og er eftirfarandi:
Anjou pigeon, sweetcorn, bacon popcorn eða frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki.
Þessi réttur hefur slegið í gegn þar í borg og er okkar maður vel að þessum heiðri kominn.
Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






