Vertu memm

Sverrir Halldórsson

100 bestu réttirnir á veitingastöðum Lundúnarborgar 2014 | Okkar maður er á þeim lista

Birting:

þann

Frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki

Frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki

Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga og reka Texture veitingastaðinn sem hefur 1 Michelin stjörnu.

Rétturinn sem komst inn á Time Out listann er signature réttur, skapaður af Agnari og er eftirfarandi:

Anjou pigeon, sweetcorn, bacon popcorn eða frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki.

Þessi réttur hefur slegið í gegn þar í borg og er okkar maður vel að þessum heiðri kominn.

Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að smella hér.

 

Mynd: texture-restaurant.co.uk

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið