Sverrir Halldórsson
100 bestu réttirnir á veitingastöðum Lundúnarborgar 2014 | Okkar maður er á þeim lista
Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga og reka Texture veitingastaðinn sem hefur 1 Michelin stjörnu.
Rétturinn sem komst inn á Time Out listann er signature réttur, skapaður af Agnari og er eftirfarandi:
Anjou pigeon, sweetcorn, bacon popcorn eða frönsk dúfa frá Anjou, maískorn, beikon popkorn, rauðvínssafa og maískornamauki.
Þessi réttur hefur slegið í gegn þar í borg og er okkar maður vel að þessum heiðri kominn.
Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð