Viðtöl, örfréttir & frumraun
10 bestu hótelin á Íslandi samkvæmt lesendum TripAdvisor 2014
Nú var að koma út listi frá TripAdvisor um hver séu bestu hótelin hér á landi samkvæmt lesendum þeirra og kemur listinn hér:
- Hótel Rangá, Rangárvallasýslu
- Hótel Holt, Reykjavík
- Icelandair Hotel Reykjavik Marina, Reykjavík
- Center hotel Þingholt, Reykjavík
- Hilton Reykjavik Nordica, Reykjavík
- Radisson Blue 1919 Hótel, Reykjavík
- Hótel Borg, Reykjavík
- Hótel Reykjavík Centrum, Reykjavík
- 101 hótel, Reykavík
- Hótel Keflavík, Keflavík
Það er virkilega gaman að sjá tvö landsbyggðarhótel á þessum lista, en í ár bættist Hótel Keflavík við á þennan lista, en morgunverðarhlaðborð þeirra er sagt eitt það besta á landinu.
Óskum við á Veitingageirinn.is þessum aðilum til hamingju með árangurinn og góðs gengis í framtíðinni.
Myndir: heimasíður hótela og TripAdvisor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025