Keppni
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 – Umsókn
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna sér inn rétt til þess að taka þátt í úrslitakeppninni laugardaginn 28. september 2013 í Hótel- og matvælaskólanum.
Keppnisréttur er bundin við aldur, þ.e. að keppendur mega ekki vera eldri en 22 ára þann 1. maí 2014. Skilyrði er að nemar séu á námssamningi í maí 2014.
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2.
Netfang: [email protected]
Umsóknarfrestur er til 16. september 2013.
Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa í umsóknarblaðinu með því að smella hér.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og flytja fréttir, birta myndir og fleira frá keppninni.
Mynd úr safni: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






