Keppni
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 – Umsókn
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna sér inn rétt til þess að taka þátt í úrslitakeppninni laugardaginn 28. september 2013 í Hótel- og matvælaskólanum.
Keppnisréttur er bundin við aldur, þ.e. að keppendur mega ekki vera eldri en 22 ára þann 1. maí 2014. Skilyrði er að nemar séu á námssamningi í maí 2014.
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2.
Netfang: [email protected]
Umsóknarfrestur er til 16. september 2013.
Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa í umsóknarblaðinu með því að smella hér.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og flytja fréttir, birta myndir og fleira frá keppninni.
Mynd úr safni: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






