Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ylfa dúxar í lögfræði – „Það kom einhver hugur í mann að breyta aðeins til.“
Ylfa Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði í grunnnáminu í lögfræði við Háskóla Íslands nú á dögunum. Ylfa var hluti af íslenska kokkalandsliðinu til fjölda ára og þá átti hún og rak meðal annars veitingastaðinn Kopar við Geirsgötu áður en hún seldi staðinn árið 2020.
Sjá einnig: Nýr rekstraraðili á Kopar
Ertu búin að leggja kokkahúfuna alveg upp á hillu?
„Ja svona, hún fer aldrei alveg upp á hillu. Maður er oft í einhverjum litlum verkefnum, það fer svona eftir því hvað það er.“
Segir Ylfa í samtali við mbl.is sem birtir skemmtilegt viðtal við hana hér.
Mynd: www.kokkalandslidid.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024