Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ylfa dúxar í lögfræði – „Það kom einhver hugur í mann að breyta aðeins til.“
Ylfa Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði í grunnnáminu í lögfræði við Háskóla Íslands nú á dögunum. Ylfa var hluti af íslenska kokkalandsliðinu til fjölda ára og þá átti hún og rak meðal annars veitingastaðinn Kopar við Geirsgötu áður en hún seldi staðinn árið 2020.
Sjá einnig: Nýr rekstraraðili á Kopar
Ertu búin að leggja kokkahúfuna alveg upp á hillu?
„Ja svona, hún fer aldrei alveg upp á hillu. Maður er oft í einhverjum litlum verkefnum, það fer svona eftir því hvað það er.“
Segir Ylfa í samtali við mbl.is sem birtir skemmtilegt viðtal við hana hér.
Mynd: www.kokkalandslidid.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum