Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ylfa dúxar í lögfræði – „Það kom einhver hugur í mann að breyta aðeins til.“
Ylfa Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði í grunnnáminu í lögfræði við Háskóla Íslands nú á dögunum. Ylfa var hluti af íslenska kokkalandsliðinu til fjölda ára og þá átti hún og rak meðal annars veitingastaðinn Kopar við Geirsgötu áður en hún seldi staðinn árið 2020.
Sjá einnig: Nýr rekstraraðili á Kopar
Ertu búin að leggja kokkahúfuna alveg upp á hillu?
„Ja svona, hún fer aldrei alveg upp á hillu. Maður er oft í einhverjum litlum verkefnum, það fer svona eftir því hvað það er.“
Segir Ylfa í samtali við mbl.is sem birtir skemmtilegt viðtal við hana hér.
Mynd: www.kokkalandslidid.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana