Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ylfa dúxar í lögfræði – „Það kom einhver hugur í mann að breyta aðeins til.“
Ylfa Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði í grunnnáminu í lögfræði við Háskóla Íslands nú á dögunum. Ylfa var hluti af íslenska kokkalandsliðinu til fjölda ára og þá átti hún og rak meðal annars veitingastaðinn Kopar við Geirsgötu áður en hún seldi staðinn árið 2020.
Sjá einnig: Nýr rekstraraðili á Kopar
Ertu búin að leggja kokkahúfuna alveg upp á hillu?
„Ja svona, hún fer aldrei alveg upp á hillu. Maður er oft í einhverjum litlum verkefnum, það fer svona eftir því hvað það er.“
Segir Ylfa í samtali við mbl.is sem birtir skemmtilegt viðtal við hana hér.
Mynd: www.kokkalandslidid.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?







