Markaðurinn
Yfirgripsmikið námskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum
Fyrir þjónustufólk á veitingahúsum.
Yfirgripsmikið þjónustunámskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum þar sem þáttakendur öðlast nytsamleg verkfæri og sjálfstraust í starfi sínu í þjónustu gesta.
Innihald námskeiðsins:
- Grunnatriði að góðri þjónustu
- Samskipti við gesti
- Móttaka kvartanna
- Samskipti við yfirmenn
- Nokkur góð ráð í sölu
Námskeiðið er bland af umræðum, raundæmum og fyrirlestri.
Leiðbeinandi Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari og sérfræðingur í mannauðsmálum.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 06.02.2024 | þri. | 15:00 | 17:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 6. feb. kl: 15:00
- Lengd: 2.5 klukkustundir
- Námsmat: 5
- Kennari: Jóhanna Hildur Ágústsdóttir
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 12.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 3.600 kr.-
Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið19 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






