Markaðurinn
Yfirgripsmikið námskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum
Fyrir þjónustufólk á veitingahúsum.
Yfirgripsmikið þjónustunámskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum þar sem þáttakendur öðlast nytsamleg verkfæri og sjálfstraust í starfi sínu í þjónustu gesta.
Innihald námskeiðsins:
- Grunnatriði að góðri þjónustu
- Samskipti við gesti
- Móttaka kvartanna
- Samskipti við yfirmenn
- Nokkur góð ráð í sölu
Námskeiðið er bland af umræðum, raundæmum og fyrirlestri.
Leiðbeinandi Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari og sérfræðingur í mannauðsmálum.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
06.02.2024 | þri. | 15:00 | 17:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 6. feb. kl: 15:00
- Lengd: 2.5 klukkustundir
- Námsmat: 5
- Kennari: Jóhanna Hildur Ágústsdóttir
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 12.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 3.600 kr.-
Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana