Markaðurinn
Yfirgripsmikið námskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum
Fyrir þjónustufólk á veitingahúsum.
Yfirgripsmikið þjónustunámskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum þar sem þáttakendur öðlast nytsamleg verkfæri og sjálfstraust í starfi sínu í þjónustu gesta.
Innihald námskeiðsins:
- Grunnatriði að góðri þjónustu
- Samskipti við gesti
- Móttaka kvartanna
- Samskipti við yfirmenn
- Nokkur góð ráð í sölu
Námskeiðið er bland af umræðum, raundæmum og fyrirlestri.
Leiðbeinandi Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari og sérfræðingur í mannauðsmálum.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 06.02.2024 | þri. | 15:00 | 17:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 6. feb. kl: 15:00
- Lengd: 2.5 klukkustundir
- Námsmat: 5
- Kennari: Jóhanna Hildur Ágústsdóttir
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 12.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 3.600 kr.-
Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






