Markaðurinn
Yfirgripsmikið námskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum
Fyrir þjónustufólk á veitingahúsum.
Yfirgripsmikið þjónustunámskeið fyrir framlínufólk á veitingahúsum þar sem þáttakendur öðlast nytsamleg verkfæri og sjálfstraust í starfi sínu í þjónustu gesta.
Innihald námskeiðsins:
- Grunnatriði að góðri þjónustu
- Samskipti við gesti
- Móttaka kvartanna
- Samskipti við yfirmenn
- Nokkur góð ráð í sölu
Námskeiðið er bland af umræðum, raundæmum og fyrirlestri.
Leiðbeinandi Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari og sérfræðingur í mannauðsmálum.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
06.02.2024 | þri. | 15:00 | 17:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 6. feb. kl: 15:00
- Lengd: 2.5 klukkustundir
- Námsmat: 5
- Kennari: Jóhanna Hildur Ágústsdóttir
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 12.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 3.600 kr.-
Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla