Starfsmannavelta
Yfir 500 krár hættu starfsemi árið 2023
Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á félagalistanum og 509 af þeim hafi verið lokaðar á síðasta ári og er talið að yfir 6.000 manns hafa misst vinnuna.
Einnig er haft eftir tilkynningu BBPA, þá er þetta töluvert fleiri lokanir árið 2023 samanborið við bæði 2020 og 2021. Á síðustu sex árum hafa verið yfir 3.000 krár lokaðar.
Breska bjór- og kráasamtakanna segir að iðnaðurinn í heild sinni veitir um 26,2 milljarða punda til breska hagkerfisins, 15,1 milljarð punda í skatttekjur og 940 þúsund störf.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!