Vertu memm

Starfsmannavelta

Yfir 500 krár hættu starfsemi árið 2023

Birting:

þann

Bresk - Bretland - Pöbb - Krá

Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á félagalistanum og 509 af þeim hafi verið lokaðar á síðasta ári og er talið að yfir 6.000 manns hafa misst vinnuna.

Einnig er haft eftir tilkynningu BBPA, þá er þetta töluvert fleiri lokanir árið 2023 samanborið við bæði 2020 og 2021. Á síðustu sex árum hafa verið yfir 3.000 krár lokaðar.

Breska bjór- og kráasamtakanna segir að iðnaðurinn í heild sinni veitir um 26,2 milljarða punda til breska hagkerfisins, 15,1 milljarð punda í skatttekjur og 940 þúsund störf.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið