Starfsmannavelta
Yfir 500 krár hættu starfsemi árið 2023
Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á félagalistanum og 509 af þeim hafi verið lokaðar á síðasta ári og er talið að yfir 6.000 manns hafa misst vinnuna.
Einnig er haft eftir tilkynningu BBPA, þá er þetta töluvert fleiri lokanir árið 2023 samanborið við bæði 2020 og 2021. Á síðustu sex árum hafa verið yfir 3.000 krár lokaðar.
Breska bjór- og kráasamtakanna segir að iðnaðurinn í heild sinni veitir um 26,2 milljarða punda til breska hagkerfisins, 15,1 milljarð punda í skatttekjur og 940 þúsund störf.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






