Viðtöl, örfréttir & frumraun
Wallpaper mælir með Eiriksson Brasserie
Hið virta hönnunartímaritið Wallpaper frá Englandi birtir skemmtilega umfjöllun á vef sínum um veitingastaðinn Eiriksson Brasserie, sem staðsettur er við Laugaveg 77.
Wallpaper fjallar meðal annars um list, hönnun, skemmtun, tísku, ferðalög um allan heim.
Nú nýlega kom blaðamaður frá tímaritinu og tók út staðinn Eiriksson Brasserie. Hann hefur greinilega verið mjög ánægður með alla umgjörðina og mælir sérstaklega með réttinum túnfiskstartar með límónu og lárperu. Einnig fær einkaherbergið í hvelfingunni sérstaka athygli í umfjölluninni, en herbergið tekur allt að 16 manns í sæti.
Matseðillinn á Eiriksson Brasserie er í evrópskum stíl en með sérstakri áherslu á ítalskri matargerð.
Umfjöllunina er hægt að lesa í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: facebook / Eiriksson Brasserie
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025