Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vitinn mathús opnar á Akureyri
Nýtt veitingahús opnar á Akyreyri á morgun 2. október. Staðurinn heitir Vitinn mathús og er staðsettur við Strandgötu 53, í sama húsi og Norðurslóðasafnið.
Vitinn mathús býður upp á heimilismat og einnig veisluþjónustu.
Opnunartími er:
Hádegi: 11:30 – 13:30
Kvöld: 17:00 – 19:00
Einnig er hægt að leigja salinn með eða án veitinga á kvöldin og um helgar.
Myndir: facebook / Vitinn mathús

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026