Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vitinn mathús opnar á Akureyri
Nýtt veitingahús opnar á Akyreyri á morgun 2. október. Staðurinn heitir Vitinn mathús og er staðsettur við Strandgötu 53, í sama húsi og Norðurslóðasafnið.
Vitinn mathús býður upp á heimilismat og einnig veisluþjónustu.
Opnunartími er:
Hádegi: 11:30 – 13:30
Kvöld: 17:00 – 19:00
Einnig er hægt að leigja salinn með eða án veitinga á kvöldin og um helgar.
Myndir: facebook / Vitinn mathús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður








