Markaðurinn
Vinsæll veitingastaður á Norðurlandi til sölu
Veitingastaður í fallegu bæjarfélagi fyrir norðan, er til sölu. Mikill og góður tækjakostur til staðar. Rekstur er í eigin húsnæði, en möguleiki að kaupa reksturinn sér og leigja húsnæðið.
Veitingastaðurinn er rótgróinn, góð viðskiptavild og mjög vel sóttur, þá bæði af bæjarbúum og ferðamönnum. Velta síðasta ár var rúmlega 100 milljónir.
Seljandi vill vera nafnlaus og allar upplýsingar eingöngu gefnar á netfangið [email protected]
Mynd: úr safni og tengist auglýsingunni ekki beint

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum