Markaðurinn
Vinsæll veitingastaður á Norðurlandi til sölu
Veitingastaður í fallegu bæjarfélagi fyrir norðan, er til sölu. Mikill og góður tækjakostur til staðar. Rekstur er í eigin húsnæði, en möguleiki að kaupa reksturinn sér og leigja húsnæðið.
Veitingastaðurinn er rótgróinn, góð viðskiptavild og mjög vel sóttur, þá bæði af bæjarbúum og ferðamönnum. Velta síðasta ár var rúmlega 100 milljónir.
Seljandi vill vera nafnlaus og allar upplýsingar eingöngu gefnar á netfangið [email protected]
Mynd: úr safni og tengist auglýsingunni ekki beint
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla