Markaðurinn
Vinnuvikan 36 stundir frá 1. febrúar 2024
Virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningum iðn- og tæknifólks í dagvinnu verður 36 virkar vinnustundir á viku frá og með 1. febrúar 2024.
Samið var um einn samræmdan vinnutíma í kjarasamningum iðn- og tæknifólks í kjarasamningunum 2022. Breytingarnar hafa áhrif á þá sem starfa skv. kjarasamningum SA við Samiðn, RSÍ, VM, MATVÍS, Félag hársnyrtisveina og Grafíu.
Breytingin hefur ekki áhrif á fyrirkomulag neysluhléa sem eru áfram tekin nema samkomulag sé um annað.
Félagsfólki er bent á að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna í síma 5400100, ef það vill fá aðstoð eða leiðsögn vegna útfærslu vinnutímastyttingar á sínum vinnustað.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?