Markaðurinn
Vinnuvikan 36 stundir frá 1. febrúar 2024
Virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningum iðn- og tæknifólks í dagvinnu verður 36 virkar vinnustundir á viku frá og með 1. febrúar 2024.
Samið var um einn samræmdan vinnutíma í kjarasamningum iðn- og tæknifólks í kjarasamningunum 2022. Breytingarnar hafa áhrif á þá sem starfa skv. kjarasamningum SA við Samiðn, RSÍ, VM, MATVÍS, Félag hársnyrtisveina og Grafíu.
Breytingin hefur ekki áhrif á fyrirkomulag neysluhléa sem eru áfram tekin nema samkomulag sé um annað.
Félagsfólki er bent á að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna í síma 5400100, ef það vill fá aðstoð eða leiðsögn vegna útfærslu vinnutímastyttingar á sínum vinnustað.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






