Markaðurinn
Vínnes ehf. kynnir: Larios Rosé – Létt og fullkomið gin fyrir sumarið!
Sumarið er komið og er það hinn fullkomni tími til að skála og hvað er betra en að bjóða upp á gin í anda Miðjarðarhafsins. Larios Rosé gin gerir þér kleift að blanda bestu gin kokteilana til að endurupplifa sjóinn og ströndina á Spáni!
Með 150 ára reynslu, hefur Larios tekist að viðhalda ferskum og hreinum karakter sem er trúr og sannur sínum uppruna. Fulltrúi anda Miðjarðarhafsins sem vekur til lífsins nýjungar í hágæða gini.
Larios Rosé er silkimjúkt og í góðu jafnvægi. Blandað saman við villt einiber, jarðarberjabragð og –ilm auk keim af sítrus sem gerir það ekta Miðjarðarhafs gini.
Það skiptir ekki máli hvar í heiminum við erum stödd því með Larios Rosé getum við tengt okkur við Miðjarðarhafið og notið lífsins.
Þetta sögulega gin má líka blanda við Seven Up eða Sprite.
LARIOS ROSÉ GIN, 6.699kr 700ml 37,5%
Hafðu samband við Vínnes ehf.
Netfang: [email protected]
Sími: 580 3800

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum