Markaðurinn
Viltu vinna flug fyrir tvo til Ítalíu? Pasta uppskriftaleikur
Rustichella pasta, í samvinnu við Primo Ristorante og Hagkaup stendur fyrir uppskriftarsamkeppni um besta pastaréttinn.
Verðlaun fyrir besta pastaréttinn eru ekki af verri endanum, ferð fyrir tvo til Ítalíu með Icelandair. Þá verða veittir fjöldi aukavinninga líka. Öllum er frjálst að senda inn uppskrift og taka þátt í keppninni. Skilafrestur er til 10. maí n.k. og verða úrslit kunngerð þann 15. maí.
Frekari upplýsingar er að finna á www.primo.is/pasta.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.