Markaðurinn
Viltu vinna flug fyrir tvo til Ítalíu? Pasta uppskriftaleikur
Rustichella pasta, í samvinnu við Primo Ristorante og Hagkaup stendur fyrir
uppskriftarsamkeppni um besta pastaréttinn.
Verðlaun fyrir besta pastaréttinn eru ekki af verri endanum, ferð fyrir tvo til Ítalíu með Icelandair. Þá verða veittir fjöldi aukavinninga líka. Öllum er frjálst að senda inn uppskrift og taka þátt í keppninni. Skilafrestur er til 10. maí n.k. og verða úrslit kunngerð þann 15. maí.
Frekari upplýsingar er að finna á www.primo.is/pasta.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi






