Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vill byggja besta hótelið í Reykjavík
Hótelið sem mun rísa við Hörpuna verður fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi, en Bala Kamallakharan, sem er í forsvari fyrir fjárfestahópinn Auro Investment Partners hér á landi, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Í gær var sagt frá því að hópurinn væri búinn að greiða félaginu Sítus fyrir lóðina, en Sítus er í eigu Reykjavíkurborgar.
„Ég tel að þetta sé mjög hagkvæmt og við teljum að það þurfi að hækka þjónustustigið á hótelum hér á landi og eina leiðin til að gera það er að byggja besta hótelið í Reykjavík,“ segir Kamallakharan í samtali við mbl.is en hægt er að lesa nánar um hótelið með því að smella hér.
Mynd: Sverrir
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.