Vertu memm

Keppni

Vikingur kominn í 8 manna úrslit

Birting:

þann

Víkingur Thorsteinsson

Víkingur Thorsteinsson

Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu.

39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í 8 manna úrslit. Úrslitin fara fram 30. júní næstkomandi klukkan 16:00 á Íslenskum tíma.

Keppendurnir í 8 manna úrslitunum:

Ástralía – Adam Dow
Tæland – Praphakorn Konglee
Litháen – Akvilė Bieliauskaitė
Kýpur – Alexis Argyrou
Lettland – Konstantin Tsiglintsev
Ísland – Vikingur Thorsteinsson
Bandaríkin – Taylor Cloyes
Kanada – Max Curzon-Price

Vikingur keppir með drykkinn sinn Pangea, en uppskriftina af honum er hægt að skoða með því að smella hér eða horfa á myndbandið hér að neðan:

Sjá einnig:

Víkingur keppir til úrslita í Bacardi Legacy

Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið