Keppni
Vikingur kominn í 8 manna úrslit
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu.
39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í 8 manna úrslit. Úrslitin fara fram 30. júní næstkomandi klukkan 16:00 á Íslenskum tíma.
Keppendurnir í 8 manna úrslitunum:
Ástralía – Adam Dow
Tæland – Praphakorn Konglee
Litháen – Akvilė Bieliauskaitė
Kýpur – Alexis Argyrou
Lettland – Konstantin Tsiglintsev
Ísland – Vikingur Thorsteinsson
Bandaríkin – Taylor Cloyes
Kanada – Max Curzon-Price
Vikingur keppir með drykkinn sinn Pangea, en uppskriftina af honum er hægt að skoða með því að smella hér eða horfa á myndbandið hér að neðan:
Sjá einnig:
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum






