Keppni
Vikingur kominn í 8 manna úrslit
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu.
39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í 8 manna úrslit. Úrslitin fara fram 30. júní næstkomandi klukkan 16:00 á Íslenskum tíma.
Keppendurnir í 8 manna úrslitunum:
Ástralía – Adam Dow
Tæland – Praphakorn Konglee
Litháen – Akvilė Bieliauskaitė
Kýpur – Alexis Argyrou
Lettland – Konstantin Tsiglintsev
Ísland – Vikingur Thorsteinsson
Bandaríkin – Taylor Cloyes
Kanada – Max Curzon-Price
Vikingur keppir með drykkinn sinn Pangea, en uppskriftina af honum er hægt að skoða með því að smella hér eða horfa á myndbandið hér að neðan:
Sjá einnig:
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






