Keppni
Vikingur kominn í 8 manna úrslit
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu.
39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í 8 manna úrslit. Úrslitin fara fram 30. júní næstkomandi klukkan 16:00 á Íslenskum tíma.
Keppendurnir í 8 manna úrslitunum:
Ástralía – Adam Dow
Tæland – Praphakorn Konglee
Litháen – Akvilė Bieliauskaitė
Kýpur – Alexis Argyrou
Lettland – Konstantin Tsiglintsev
Ísland – Vikingur Thorsteinsson
Bandaríkin – Taylor Cloyes
Kanada – Max Curzon-Price
Vikingur keppir með drykkinn sinn Pangea, en uppskriftina af honum er hægt að skoða með því að smella hér eða horfa á myndbandið hér að neðan:
Sjá einnig:
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið16 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






