Keppni
Vikingur kominn í 8 manna úrslit
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu.
39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í 8 manna úrslit. Úrslitin fara fram 30. júní næstkomandi klukkan 16:00 á Íslenskum tíma.
Keppendurnir í 8 manna úrslitunum:
Ástralía – Adam Dow
Tæland – Praphakorn Konglee
Litháen – Akvilė Bieliauskaitė
Kýpur – Alexis Argyrou
Lettland – Konstantin Tsiglintsev
Ísland – Vikingur Thorsteinsson
Bandaríkin – Taylor Cloyes
Kanada – Max Curzon-Price
Vikingur keppir með drykkinn sinn Pangea, en uppskriftina af honum er hægt að skoða með því að smella hér eða horfa á myndbandið hér að neðan:
Sjá einnig:
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun