Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vigdís og Gústav hjá Fiskfélaginu bjarga Íslandi (Myndbönd)
Vefsíðan inspiredbyiceland.com sem á að bæta ímynd ísland hefur verið í mikilli sókn, en þjóðarátak er í gangi að bæta skaðann sem ísland hefur fengið á sig t.a.m. eldgossins í Eyjafjallajökli, en áætlað er að átakið komi til með að kosta um 700 milljónir.
Mörg myndbönd hafa verið gerð og nú í því nýjasta er Vigdís Ylfa Herinsdóttir og Gústav Axel Gunnlaugsson yfirkokkar á Fiskfélaginu að flambera á nýtískulegan máta.
Við hvetjum alla að senda öllum þeim útlendingum sem þið kunnið að þekkja myndbandið, en hægt er að nálgast öll myndböndin á eftirfarandi vefslóð: www.inspiredbyiceland.com
Hér að neðan má sjá myndbandið sem að þau Vigdís og Gústav koma fyrir.
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir