Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vigdís og Gústav hjá Fiskfélaginu bjarga Íslandi (Myndbönd)
Vefsíðan inspiredbyiceland.com sem á að bæta ímynd ísland hefur verið í mikilli sókn, en þjóðarátak er í gangi að bæta skaðann sem ísland hefur fengið á sig t.a.m. eldgossins í Eyjafjallajökli, en áætlað er að átakið komi til með að kosta um 700 milljónir.
Mörg myndbönd hafa verið gerð og nú í því nýjasta er Vigdís Ylfa Herinsdóttir og Gústav Axel Gunnlaugsson yfirkokkar á Fiskfélaginu að flambera á nýtískulegan máta.
Við hvetjum alla að senda öllum þeim útlendingum sem þið kunnið að þekkja myndbandið, en hægt er að nálgast öll myndböndin á eftirfarandi vefslóð: www.inspiredbyiceland.com
Hér að neðan má sjá myndbandið sem að þau Vigdís og Gústav koma fyrir.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







