Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vigdís og Gústav hjá Fiskfélaginu bjarga Íslandi (Myndbönd)
Vefsíðan inspiredbyiceland.com sem á að bæta ímynd ísland hefur verið í mikilli sókn, en þjóðarátak er í gangi að bæta skaðann sem ísland hefur fengið á sig t.a.m. eldgossins í Eyjafjallajökli, en áætlað er að átakið komi til með að kosta um 700 milljónir.
Mörg myndbönd hafa verið gerð og nú í því nýjasta er Vigdís Ylfa Herinsdóttir og Gústav Axel Gunnlaugsson yfirkokkar á Fiskfélaginu að flambera á nýtískulegan máta.
Við hvetjum alla að senda öllum þeim útlendingum sem þið kunnið að þekkja myndbandið, en hægt er að nálgast öll myndböndin á eftirfarandi vefslóð: www.inspiredbyiceland.com
Hér að neðan má sjá myndbandið sem að þau Vigdís og Gústav koma fyrir.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó