Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vigdís og Gústav hjá Fiskfélaginu bjarga Íslandi (Myndbönd)
Vefsíðan inspiredbyiceland.com sem á að bæta ímynd ísland hefur verið í mikilli sókn, en þjóðarátak er í gangi að bæta skaðann sem ísland hefur fengið á sig t.a.m. eldgossins í Eyjafjallajökli, en áætlað er að átakið komi til með að kosta um 700 milljónir.
Mörg myndbönd hafa verið gerð og nú í því nýjasta er Vigdís Ylfa Herinsdóttir og Gústav Axel Gunnlaugsson yfirkokkar á Fiskfélaginu að flambera á nýtískulegan máta.
Við hvetjum alla að senda öllum þeim útlendingum sem þið kunnið að þekkja myndbandið, en hægt er að nálgast öll myndböndin á eftirfarandi vefslóð: www.inspiredbyiceland.com
Hér að neðan má sjá myndbandið sem að þau Vigdís og Gústav koma fyrir.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur