Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vigdís og Gústav hjá Fiskfélaginu bjarga Íslandi (Myndbönd)
Vefsíðan inspiredbyiceland.com sem á að bæta ímynd ísland hefur verið í mikilli sókn, en þjóðarátak er í gangi að bæta skaðann sem ísland hefur fengið á sig t.a.m. eldgossins í Eyjafjallajökli, en áætlað er að átakið komi til með að kosta um 700 milljónir.
Mörg myndbönd hafa verið gerð og nú í því nýjasta er Vigdís Ylfa Herinsdóttir og Gústav Axel Gunnlaugsson yfirkokkar á Fiskfélaginu að flambera á nýtískulegan máta.
Við hvetjum alla að senda öllum þeim útlendingum sem þið kunnið að þekkja myndbandið, en hægt er að nálgast öll myndböndin á eftirfarandi vefslóð: www.inspiredbyiceland.com
Hér að neðan má sjá myndbandið sem að þau Vigdís og Gústav koma fyrir.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)







