Bocuse d´Or
Viðtal við Sigurjón Braga fulltrúa Íslands í Bocuse d‘Or
Sigurjón Bragi Geirsson er yfirkokkur á Héðni kitchen & bar og hefur áður unnið á Kolabrautinni í Hörpu, á Essensia og hjá Múlakaffi. Hann var í kokkalandsliðinu um nokkurra ára skeið og þjálfaði liðið þegar það náði 3. sæti á Ólympíuleikunum árið 2019.
„Ég myndi segja að þetta væri um það bil 14 mánaða ferli að taka þátt í svo stórri keppni. Ég er með mjög góða aðstoðarmenn sem ég er mjög heppinn með. Við erum allir á þeim stað að við viljum leggja okkur extra mikið fram til að ná markmiðinu. Það er ekki sjálfgefið“
segir Sigurjón í viðtali í hlaðvarpi Iðunnar.
Sigurjón er gríðarlega þakklátur fyrir þann góða hóp sem að baki honum stendur og segir að þátttaka í keppnum hafi mikil áhrif á það hvernig einstaklingar þróast sem fagmenn og á fagið í heild sinni.
Sjá einnig:
Allt í kringum keppnir gerir þú í þínum frítíma segir hann og þar skiptir gríðarlegu máli að vera með gott skipulag. Maður lærir bæði að vera sterkari sem einstaklingur og líka að vinna í hóp, þetta er mjög mikil samvinna segir hann að lokum.
Mynd: idan.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum