Bocuse d´Or
Viðtal við Sigurjón Braga fulltrúa Íslands í Bocuse d‘Or
Sigurjón Bragi Geirsson er yfirkokkur á Héðni kitchen & bar og hefur áður unnið á Kolabrautinni í Hörpu, á Essensia og hjá Múlakaffi. Hann var í kokkalandsliðinu um nokkurra ára skeið og þjálfaði liðið þegar það náði 3. sæti á Ólympíuleikunum árið 2019.
„Ég myndi segja að þetta væri um það bil 14 mánaða ferli að taka þátt í svo stórri keppni. Ég er með mjög góða aðstoðarmenn sem ég er mjög heppinn með. Við erum allir á þeim stað að við viljum leggja okkur extra mikið fram til að ná markmiðinu. Það er ekki sjálfgefið“
segir Sigurjón í viðtali í hlaðvarpi Iðunnar.
Sigurjón er gríðarlega þakklátur fyrir þann góða hóp sem að baki honum stendur og segir að þátttaka í keppnum hafi mikil áhrif á það hvernig einstaklingar þróast sem fagmenn og á fagið í heild sinni.
Sjá einnig:
Allt í kringum keppnir gerir þú í þínum frítíma segir hann og þar skiptir gríðarlegu máli að vera með gott skipulag. Maður lærir bæði að vera sterkari sem einstaklingur og líka að vinna í hóp, þetta er mjög mikil samvinna segir hann að lokum.
Mynd: idan.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






