Frétt
Vídeó: Gordon Ramsay stóryrtur i garð fréttamanns
Gordon Ramsay er nú ekki frægur fyrir það að segja ekki sitt álit á matseld, en nú á dögunum hélt Ramsay að hann væri að fara í venjulegt viðtal hjá sjónvarpstöð vegna veitingastað síns Maze.
Viðtalið fór á annann veg en hann hafði hugsað sér þegar fréttamaður afhenti honum ljósmynd af steik sem átti að vera Vel steikt og bragðaðist eins og gúmmí, en einn gestur hjá honum hafði sent sjónvarspstöðinni lítið myndbrot af steikinni sem leit út eins og kolamoli.
Ramsay brást illur við og sagði að það sé ekki furða að steikin hafi bragðast illa þar sem gesturinn bað um Vel steikta nautasteik, en við svona mikla steikingu þá missir nautasteikin öll gæði, sagði Ramsay að lokum og gekk út frá viðtalinu.
Hér að neðan er myndband af viðtalinu:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars