Frétt
Vídeó: Gordon Ramsay stóryrtur i garð fréttamanns
Gordon Ramsay er nú ekki frægur fyrir það að segja ekki sitt álit á matseld, en nú á dögunum hélt Ramsay að hann væri að fara í venjulegt viðtal hjá sjónvarpstöð vegna veitingastað síns Maze.
Viðtalið fór á annann veg en hann hafði hugsað sér þegar fréttamaður afhenti honum ljósmynd af steik sem átti að vera Vel steikt og bragðaðist eins og gúmmí, en einn gestur hjá honum hafði sent sjónvarspstöðinni lítið myndbrot af steikinni sem leit út eins og kolamoli.
Ramsay brást illur við og sagði að það sé ekki furða að steikin hafi bragðast illa þar sem gesturinn bað um Vel steikta nautasteik, en við svona mikla steikingu þá missir nautasteikin öll gæði, sagði Ramsay að lokum og gekk út frá viðtalinu.
Hér að neðan er myndband af viðtalinu:
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






