Frétt
Vídeó: Gordon Ramsay stóryrtur i garð fréttamanns
Gordon Ramsay er nú ekki frægur fyrir það að segja ekki sitt álit á matseld, en nú á dögunum hélt Ramsay að hann væri að fara í venjulegt viðtal hjá sjónvarpstöð vegna veitingastað síns Maze.
Viðtalið fór á annann veg en hann hafði hugsað sér þegar fréttamaður afhenti honum ljósmynd af steik sem átti að vera Vel steikt og bragðaðist eins og gúmmí, en einn gestur hjá honum hafði sent sjónvarspstöðinni lítið myndbrot af steikinni sem leit út eins og kolamoli.
Ramsay brást illur við og sagði að það sé ekki furða að steikin hafi bragðast illa þar sem gesturinn bað um Vel steikta nautasteik, en við svona mikla steikingu þá missir nautasteikin öll gæði, sagði Ramsay að lokum og gekk út frá viðtalinu.
Hér að neðan er myndband af viðtalinu:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






