Frétt
Vídeó: Gordon Ramsay stóryrtur i garð fréttamanns
Gordon Ramsay er nú ekki frægur fyrir það að segja ekki sitt álit á matseld, en nú á dögunum hélt Ramsay að hann væri að fara í venjulegt viðtal hjá sjónvarpstöð vegna veitingastað síns Maze.
Viðtalið fór á annann veg en hann hafði hugsað sér þegar fréttamaður afhenti honum ljósmynd af steik sem átti að vera Vel steikt og bragðaðist eins og gúmmí, en einn gestur hjá honum hafði sent sjónvarspstöðinni lítið myndbrot af steikinni sem leit út eins og kolamoli.
Ramsay brást illur við og sagði að það sé ekki furða að steikin hafi bragðast illa þar sem gesturinn bað um Vel steikta nautasteik, en við svona mikla steikingu þá missir nautasteikin öll gæði, sagði Ramsay að lokum og gekk út frá viðtalinu.
Hér að neðan er myndband af viðtalinu:
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé