Markaðurinn
Við bjóðum þér á ljúffenga kaffikynningu föstudaginn 15. febrúar
Rekstrarvörur hafa tekið í sölu hágæða kaffi & kaffivörur frá
Pelican Rouge og bjóðum nú kaffivélar í þjónustusamningi.
Í því tilefni bjóðum við þér á ljúffenga kaffikynningu föstudaginn 15. febrúar nk.
Kynnir verður Margje Mabelis, SCA Coffee Trainer, ásamt öðrum kaffisérfræðingum frá Pelican Rouge.
Við verðum með 5 kynningartíma þennan dag og bjóðum þér að velja tíma sem hentar þér best að koma.
Kynningartímar kl. 9:00, 10:00, 11:00, 13:00 og 14:00. Hver kynning verður ca. 20 mín.
Smelltu hér til að skrá þig á kynninguna.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






