Markaðurinn
Við bjóðum þér á ljúffenga kaffikynningu föstudaginn 15. febrúar
Rekstrarvörur hafa tekið í sölu hágæða kaffi & kaffivörur frá
Pelican Rouge og bjóðum nú kaffivélar í þjónustusamningi.
Í því tilefni bjóðum við þér á ljúffenga kaffikynningu föstudaginn 15. febrúar nk.
Kynnir verður Margje Mabelis, SCA Coffee Trainer, ásamt öðrum kaffisérfræðingum frá Pelican Rouge.
Við verðum með 5 kynningartíma þennan dag og bjóðum þér að velja tíma sem hentar þér best að koma.
Kynningartímar kl. 9:00, 10:00, 11:00, 13:00 og 14:00. Hver kynning verður ca. 20 mín.
Smelltu hér til að skrá þig á kynninguna.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið9 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






