Uppskriftir
Verðlaunadrykkurinn Finish it
Patrick Hansen frá Public House sigraði í Finlandia Vetrarkokteillinn með drykkinn sinn „Finish it“.
Uppskriftin af sigurdrykknum:
45 ml finlandia vodka
25 ml butterscotch líkjör
30 ml rjómi
25 ml sítrónu líkjör
15 ml ferskur sítrónusafi
Hristist saman. Toppaður með hvítri súkkulaðis yuzu froðu og skreytt með sítrónubörk.
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí