Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð bjórhátíð á Akureyri – Myndaveisla
- Tony mætti á svæðið og eldaði fræga réttinn Paella
Bjórhátíð Lyst var haldin síðastliðan helgi í Lystigarðinum á Akureyri og er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin með þessu sniði, en sú fyrsta var einungis með eitt brugghús.
13 brugghús tóku þátt í ár en þau voru:
Húsavík Öl
Mývatn Öl
6A kraftöl
Álfur
Dokkan
Borg
Kaldi
Og natura
Segull 67
Gæðingur
Beljandi
Malbygg
Vínkeldan
Tilboð var á mat og bjór á fjölmörgum veitingastöðum á Akureyri alla helgina.
Íslenskur bjór, góður matur, flottir tónleikar var þemað í ár. Aðaldagurinn var á laugardeginum þar sem mörg af bestu brugghúsum landsins mættu með sína bestu sumarbjóra á dælu, ásamt því að grilla pizzur, Majó sushi var á staðnum og allskyns bakkelsi á boðstólnum. Um kvöldið hélt fjörið áfram með lifandi tónlist og meiri bjór.
Í ár voru tvö tónlista atriði en RAKEL og laura Roy spiluðu yfir hátíðina kl. 16:00. Una Torfadóttir var með tónleika um kvöldið kl 21:00.
Með fylgja myndir frá hátíðinni sem að Reynir Grétarsson, veitingamaður Lyst og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, tók og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?