Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður jólafundur KM. Norðurland | Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið var veglegt og voru um 20 vinningar í boði, svo vinninghlutfallið var mikið.
Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins. Umsjón með happdrættinu var að vanda í umsjón Magnúsar og Guðbjarts sem stýrðu því með stakri prýði.
Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður hótelsins bauð upp á 3ja rétta veislumáltíð sem var:
Heppnaðist kvöldið vel og fóru allir sáttir frá borði.
Texti: Kristinn Jakobsson
Myndir : Magnús Örn Friðriksson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti