Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vel heppnaður jólafundur KM. Norðurland | Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins

Birting:

þann

F.v. Magnús Örn Friðriksson og Örn Svarfdal sem rakaði inn fjölmörgum vinningum

F.v. Magnús Örn Friðriksson og Örn Svarfdal sem rakaði inn fjölmörgum vinningum

Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið var veglegt og voru um 20 vinningar í boði, svo vinninghlutfallið var mikið.

Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins. Umsjón með happdrættinu var að vanda í umsjón Magnúsar og Guðbjarts sem stýrðu því með stakri prýði.

Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður

Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður

Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður hótelsins bauð upp á 3ja rétta veislumáltíð sem var:

Bleikja með fennelsalati, piparrótarkremi og rækjum

Bleikja með fennelsalati, piparrótarkremi og rækjum

Hægeldaður svínahnakki

Hægeldaður svínahnakki

Hægeldaður svínahnakki með selleryrótarmauki og brenndum blaðlauk ásamt rótargrænmeti í skál og sveppasósu á kantinum

Hægeldaður svínahnakki með selleryrótarmauki og brenndum blaðlauk ásamt rótargrænmeti í skál og sveppasósu á kantinum

Pralinekaka með skyrkremi, piparkökuís og marineruðum kirsuberjum

Pralinekaka með skyrkremi, piparkökuís og marineruðum kirsuberjum

Heppnaðist kvöldið vel og fóru allir sáttir frá borði.

 

Texti: Kristinn Jakobsson

Myndir : Magnús Örn Friðriksson

twitter og instagram icon

 

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið