Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður jólafundur KM. Norðurland | Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið var veglegt og voru um 20 vinningar í boði, svo vinninghlutfallið var mikið.
Örn Svarfdal tók flesta vinninga kvöldsins. Umsjón með happdrættinu var að vanda í umsjón Magnúsar og Guðbjarts sem stýrðu því með stakri prýði.
Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður hótelsins bauð upp á 3ja rétta veislumáltíð sem var:

Hægeldaður svínahnakki með selleryrótarmauki og brenndum blaðlauk ásamt rótargrænmeti í skál og sveppasósu á kantinum
Heppnaðist kvöldið vel og fóru allir sáttir frá borði.
Texti: Kristinn Jakobsson
Myndir : Magnús Örn Friðriksson
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini


















































