Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vel heppnað Pop-up kvöld hjá öflugum Kokteil klúbbi – Myndir
Nú á dögunum hélt Íslenski Kokteil Klúbburinn (Reykjavík Coctail Club – RCC) POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó.
Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og að þessu sinni var kvöldið í höndum þeirra Teits Ridderman Schiöth frá Slippbarnum og Arnars Geirs Bjarkasonar frá Public House sem útbjuggu glæsilega drykki ofan í gesti.
Þessir viðburðir fengið góðar undirtektir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á POUP kvöldinu:
Myndir: facebook / Reykjavík Cocktail Club
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu

































