Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vel heppnað Pop-up kvöld hjá öflugum Kokteil klúbbi – Myndir
Nú á dögunum hélt Íslenski Kokteil Klúbburinn (Reykjavík Coctail Club – RCC) POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó.
Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og að þessu sinni var kvöldið í höndum þeirra Teits Ridderman Schiöth frá Slippbarnum og Arnars Geirs Bjarkasonar frá Public House sem útbjuggu glæsilega drykki ofan í gesti.
Þessir viðburðir fengið góðar undirtektir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á POUP kvöldinu:
Myndir: facebook / Reykjavík Cocktail Club
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi

































