Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Bakað opnar á Keflavíkurflugvelli – Gústi bakari: „Við munum baka allt á staðnum….“
Veitingastaðurinn Bakað opnar í júlí í innritunarsal Keflavíkurflugvallar. Þar verður boðið upp á ferskt brauðmeti og pizzur, djúsa, salöt og kaffi.
„Við munum baka allt á staðnum og ætlum að bjóða upp á fjölbreyttan og ferskan mat á góðum tíma. Við verðum með geggjað kaffi og almenna gleði,“
segir Ágúst Einþórsson, einnig þekktur sem Gústi bakari, stofnandi BakaBaka.
Bakað mun einnig opna annan stað inni á verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar síðar á árinu. Það er HAF STUDIO sem sér um hönnun staðanna tveggja.
Tölvuteiknaðar myndir: facebook / Bakað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði