Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Bakað opnar á Keflavíkurflugvelli – Gústi bakari: „Við munum baka allt á staðnum….“
Veitingastaðurinn Bakað opnar í júlí í innritunarsal Keflavíkurflugvallar. Þar verður boðið upp á ferskt brauðmeti og pizzur, djúsa, salöt og kaffi.
„Við munum baka allt á staðnum og ætlum að bjóða upp á fjölbreyttan og ferskan mat á góðum tíma. Við verðum með geggjað kaffi og almenna gleði,“
segir Ágúst Einþórsson, einnig þekktur sem Gústi bakari, stofnandi BakaBaka.
Bakað mun einnig opna annan stað inni á verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar síðar á árinu. Það er HAF STUDIO sem sér um hönnun staðanna tveggja.
Tölvuteiknaðar myndir: facebook / Bakað
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






