Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Bakað opnar á Keflavíkurflugvelli – Gústi bakari: „Við munum baka allt á staðnum….“
Veitingastaðurinn Bakað opnar í júlí í innritunarsal Keflavíkurflugvallar. Þar verður boðið upp á ferskt brauðmeti og pizzur, djúsa, salöt og kaffi.
„Við munum baka allt á staðnum og ætlum að bjóða upp á fjölbreyttan og ferskan mat á góðum tíma. Við verðum með geggjað kaffi og almenna gleði,“
segir Ágúst Einþórsson, einnig þekktur sem Gústi bakari, stofnandi BakaBaka.
Bakað mun einnig opna annan stað inni á verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar síðar á árinu. Það er HAF STUDIO sem sér um hönnun staðanna tveggja.
Tölvuteiknaðar myndir: facebook / Bakað
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






