Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Bakað opnar á Keflavíkurflugvelli – Gústi bakari: „Við munum baka allt á staðnum….“
Veitingastaðurinn Bakað opnar í júlí í innritunarsal Keflavíkurflugvallar. Þar verður boðið upp á ferskt brauðmeti og pizzur, djúsa, salöt og kaffi.
„Við munum baka allt á staðnum og ætlum að bjóða upp á fjölbreyttan og ferskan mat á góðum tíma. Við verðum með geggjað kaffi og almenna gleði,“
segir Ágúst Einþórsson, einnig þekktur sem Gústi bakari, stofnandi BakaBaka.
Bakað mun einnig opna annan stað inni á verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar síðar á árinu. Það er HAF STUDIO sem sér um hönnun staðanna tveggja.
Tölvuteiknaðar myndir: facebook / Bakað

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið