Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Veitingastaðir verðlaunaðir fyrir karrý mat

Birting:

þann

British Curry Awards

British Curry Awards

Á verðlaunahátíðinni.
David Cameron forsætisráðherra Bretlands og Enam Ali stofnandi British curry awards.

Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun.

Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og hafa verið veitt árlega síðan.

Verðlaunaafhendingin fór fram í Battersea Evolution í London.

Almenningur sendi inn hverjir væru bestu staðirnir í indverskri matargerð að þeirra mati, rúmlega 206 þúsund manns sendu inn tillögur að 2.641 veitingastöðum.

Hér að neðan sjást hverjir unnu þetta árið:

  • Best Spice Restaurant in London Central & City: The Cinnamon Club, Westminster
  • Best Spice Restaurant in London Outer & Suburbs: Shampan Welling, Kent
  • Best Spice Restaurant in South East: Maliks Restaurant, Maidenhead, Berkshire
  • Best Spice Restaurant in South West: Myristica, Bristol
  • Best Spice Restaurant in North East: Aagrah Midpoint, Thornbury, West Yorkshire
  • Best Spice Restaurant in North West: Blue Tiffin, Oldham
  • Best Spice Restaurant in Midlands: Mem Saab, Nottingham
  • Best Spice Restaurant in Wales: Rasoi Indian Kitchen, Swansea
  • Best Spice Restaurant in Scotland: Light of Bengal, Aberdeen
  • Best Casual Dining: Dishoom Covent Garden
  • Newcomer of the Year: Five Rivers A La Carte, Walsall
  • Best Delivery Restaurant/ Takeaway by Justeat.com: The Chilli Pickle, Brighton
  • This year’s Special Recognition Award was presented to one of the UK’s founding curry restaurateurs, Shams Uddin Khan of Maharani restaurant, Clapham.

 

Myndir: britishcurryaward.co.uk

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið