Sverrir Halldórsson
Veitingastaðir verðlaunaðir fyrir karrý mat

Á verðlaunahátíðinni.
David Cameron forsætisráðherra Bretlands og Enam Ali stofnandi British curry awards.
Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun.
Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og hafa verið veitt árlega síðan.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Battersea Evolution í London.
Almenningur sendi inn hverjir væru bestu staðirnir í indverskri matargerð að þeirra mati, rúmlega 206 þúsund manns sendu inn tillögur að 2.641 veitingastöðum.
Hér að neðan sjást hverjir unnu þetta árið:
- Best Spice Restaurant in London Central & City: The Cinnamon Club, Westminster
- Best Spice Restaurant in London Outer & Suburbs: Shampan Welling, Kent
- Best Spice Restaurant in South East: Maliks Restaurant, Maidenhead, Berkshire
- Best Spice Restaurant in South West: Myristica, Bristol
- Best Spice Restaurant in North East: Aagrah Midpoint, Thornbury, West Yorkshire
- Best Spice Restaurant in North West: Blue Tiffin, Oldham
- Best Spice Restaurant in Midlands: Mem Saab, Nottingham
- Best Spice Restaurant in Wales: Rasoi Indian Kitchen, Swansea
- Best Spice Restaurant in Scotland: Light of Bengal, Aberdeen
- Best Casual Dining: Dishoom Covent Garden
- Newcomer of the Year: Five Rivers A La Carte, Walsall
- Best Delivery Restaurant/ Takeaway by Justeat.com: The Chilli Pickle, Brighton
- This year’s Special Recognition Award was presented to one of the UK’s founding curry restaurateurs, Shams Uddin Khan of Maharani restaurant, Clapham.
Myndir: britishcurryaward.co.uk
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






