Sverrir Halldórsson
Veitingastaðir verðlaunaðir fyrir karrý mat
Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun.
Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og hafa verið veitt árlega síðan.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Battersea Evolution í London.
Almenningur sendi inn hverjir væru bestu staðirnir í indverskri matargerð að þeirra mati, rúmlega 206 þúsund manns sendu inn tillögur að 2.641 veitingastöðum.
Hér að neðan sjást hverjir unnu þetta árið:
- Best Spice Restaurant in London Central & City: The Cinnamon Club, Westminster
- Best Spice Restaurant in London Outer & Suburbs: Shampan Welling, Kent
- Best Spice Restaurant in South East: Maliks Restaurant, Maidenhead, Berkshire
- Best Spice Restaurant in South West: Myristica, Bristol
- Best Spice Restaurant in North East: Aagrah Midpoint, Thornbury, West Yorkshire
- Best Spice Restaurant in North West: Blue Tiffin, Oldham
- Best Spice Restaurant in Midlands: Mem Saab, Nottingham
- Best Spice Restaurant in Wales: Rasoi Indian Kitchen, Swansea
- Best Spice Restaurant in Scotland: Light of Bengal, Aberdeen
- Best Casual Dining: Dishoom Covent Garden
- Newcomer of the Year: Five Rivers A La Carte, Walsall
- Best Delivery Restaurant/ Takeaway by Justeat.com: The Chilli Pickle, Brighton
- This year’s Special Recognition Award was presented to one of the UK’s founding curry restaurateurs, Shams Uddin Khan of Maharani restaurant, Clapham.
Myndir: britishcurryaward.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?