Sverrir Halldórsson
Veitingastaðir verðlaunaðir fyrir karrý mat

Á verðlaunahátíðinni.
David Cameron forsætisráðherra Bretlands og Enam Ali stofnandi British curry awards.
Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun.
Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og hafa verið veitt árlega síðan.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Battersea Evolution í London.
Almenningur sendi inn hverjir væru bestu staðirnir í indverskri matargerð að þeirra mati, rúmlega 206 þúsund manns sendu inn tillögur að 2.641 veitingastöðum.
Hér að neðan sjást hverjir unnu þetta árið:
- Best Spice Restaurant in London Central & City: The Cinnamon Club, Westminster
- Best Spice Restaurant in London Outer & Suburbs: Shampan Welling, Kent
- Best Spice Restaurant in South East: Maliks Restaurant, Maidenhead, Berkshire
- Best Spice Restaurant in South West: Myristica, Bristol
- Best Spice Restaurant in North East: Aagrah Midpoint, Thornbury, West Yorkshire
- Best Spice Restaurant in North West: Blue Tiffin, Oldham
- Best Spice Restaurant in Midlands: Mem Saab, Nottingham
- Best Spice Restaurant in Wales: Rasoi Indian Kitchen, Swansea
- Best Spice Restaurant in Scotland: Light of Bengal, Aberdeen
- Best Casual Dining: Dishoom Covent Garden
- Newcomer of the Year: Five Rivers A La Carte, Walsall
- Best Delivery Restaurant/ Takeaway by Justeat.com: The Chilli Pickle, Brighton
- This year’s Special Recognition Award was presented to one of the UK’s founding curry restaurateurs, Shams Uddin Khan of Maharani restaurant, Clapham.
Myndir: britishcurryaward.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí