Keppni
Vegleg verðlaun í keppninni um Matreiðslumann ársins | Sjö keppendur skráðir og skráning í fullum gangi
Nú eru skráðir sjö keppendur í keppnina um Matreiðslumann ársins 2013, en skráningu lýkur þann 18. september næstkomandi. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara verður dagana 27. – 29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná fimm efstu sætunum úr forkeppninni fara í úrslitakeppnina sem haldin er sunnudaginn 29. september.
Vegleg verðlaun eru í keppninni:
1. sæti – 250.000,- kr. | Rétturinn til að taka þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlanda auk farandbikars og eignabikars.
2. sæti – 50.000,- kr.
3. sæti – 25.000,- kr.
Skráning í Matreiðslumann ársins 2013 er í fullum gangi, en nánari upplýsingar um skráninguna er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars