Markaðurinn
Vefnámskeið – Klassískir kokteilar
Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila. Fjallað eru um hráefni, jurtir, gæði þeirra og notkun í drykkjum, um bragð, íblöndunarefni, um sour- og bitter kokteila, vinsæla kokteila o.s.frv.
Kokteila sem eru ýmist hrærðir, byggðir upp eða hristir. Klassískir fordrykkir, drykkir eftir mat og drykkir sem henta sérlega vel við önnur tækifæri.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni