Markaðurinn
Vara vikunnar hjá Danól – Stóreldhúsum & Kaffikerfum
Vara vikunnar hjá okkur er glútenlaust brauð.
En hvað er glúten?
Hjá Mast kemur fram að efst á lista yfir þær kornvörur sem innihalda glúten er hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti, eða blendingar þeirra og afurðir úr þeim. Til að kalla megi vöru glútenlausa þarf varan að uppfylla þau skilyrði að innihalda ekki meira en 20 mg/kg af glúteni (heimild).
Hvað er glútenóþol?
Glútenóþol er sjaldgæfur sjúkdómur sem veldur því að einstaklingur hefur óþol fyrir ákveðnum hluta glútens sem m.a. annars má finna í korni og helst í hveiti bygg og rúgkorni. Meðferðin við glútenóþoli er sú að viðkomandi einstaklingur þarf að neyta glútensnautt fæðis ævilangt (heimild).
Ný vara
Við kynnum nýja vöru hjá okkur þessa vikuna sem hentar vel þessum hóp einstaklinga.
Glútenlaust brauð (vnr.940713) kassi með sex mismunandi tegundum af brauðum, þrjár tegundir af sneiddu brauði og þrjár tegundir af rúnstykkjum, pakkað í skammta. Tvær sneiðar í poka og ein bolla í poka.
Glútenlaust samlokubrauð (vnr. 940714) kassi með fjórum tegundum af niðursneiddum samlokubrauðum, hvert brauð um 600gr.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið