Markaðurinn
Vara vikunnar hjá Danól – Stóreldhúsum & Kaffikerfum
Vara vikunnar hjá okkur er glútenlaust brauð.
En hvað er glúten?
Hjá Mast kemur fram að efst á lista yfir þær kornvörur sem innihalda glúten er hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti, eða blendingar þeirra og afurðir úr þeim. Til að kalla megi vöru glútenlausa þarf varan að uppfylla þau skilyrði að innihalda ekki meira en 20 mg/kg af glúteni (heimild).
Hvað er glútenóþol?
Glútenóþol er sjaldgæfur sjúkdómur sem veldur því að einstaklingur hefur óþol fyrir ákveðnum hluta glútens sem m.a. annars má finna í korni og helst í hveiti bygg og rúgkorni. Meðferðin við glútenóþoli er sú að viðkomandi einstaklingur þarf að neyta glútensnautt fæðis ævilangt (heimild).
Ný vara
Við kynnum nýja vöru hjá okkur þessa vikuna sem hentar vel þessum hóp einstaklinga.
Glútenlaust brauð (vnr.940713) kassi með sex mismunandi tegundum af brauðum, þrjár tegundir af sneiddu brauði og þrjár tegundir af rúnstykkjum, pakkað í skammta. Tvær sneiðar í poka og ein bolla í poka.
Glútenlaust samlokubrauð (vnr. 940714) kassi með fjórum tegundum af niðursneiddum samlokubrauðum, hvert brauð um 600gr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar









