Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í smákökum frá Majó bakara
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllun á við allar best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Majó bakari
- Vöruheiti: Súkkulaðibitakökur
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
- Framleiðandi: Majó bakari
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtækið: Majó bakari, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
- Dreifing: Kaffi Holt í Reykjavík og Matarbúðin Nándin í Hafnarfirði
Neytendur sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir soja er bent á að neyta vörunnar ekki og geta skilað henni þar sem hún var keypt.
Mynd: mast.is / Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi