Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í smákökum frá Majó bakara
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllun á við allar best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Majó bakari
- Vöruheiti: Súkkulaðibitakökur
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
- Framleiðandi: Majó bakari
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtækið: Majó bakari, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
- Dreifing: Kaffi Holt í Reykjavík og Matarbúðin Nándin í Hafnarfirði
Neytendur sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir soja er bent á að neyta vörunnar ekki og geta skilað henni þar sem hún var keypt.
Mynd: mast.is / Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas