Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í smákökum frá Majó bakara
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllun á við allar best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Majó bakari
- Vöruheiti: Súkkulaðibitakökur
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
- Framleiðandi: Majó bakari
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtækið: Majó bakari, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
- Dreifing: Kaffi Holt í Reykjavík og Matarbúðin Nándin í Hafnarfirði
Neytendur sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir soja er bent á að neyta vörunnar ekki og geta skilað henni þar sem hún var keypt.
Mynd: mast.is / Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði