Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í smákökum frá Majó bakara
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllun á við allar best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Majó bakari
- Vöruheiti: Súkkulaðibitakökur
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
- Framleiðandi: Majó bakari
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtækið: Majó bakari, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
- Dreifing: Kaffi Holt í Reykjavík og Matarbúðin Nándin í Hafnarfirði
Neytendur sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir soja er bent á að neyta vörunnar ekki og geta skilað henni þar sem hún var keypt.
Mynd: mast.is / Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






