Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í smákökum frá Majó bakara
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllun á við allar best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Majó bakari
- Vöruheiti: Súkkulaðibitakökur
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
- Framleiðandi: Majó bakari
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtækið: Majó bakari, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
- Dreifing: Kaffi Holt í Reykjavík og Matarbúðin Nándin í Hafnarfirði
Neytendur sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir soja er bent á að neyta vörunnar ekki og geta skilað henni þar sem hún var keypt.
Mynd: mast.is / Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum