Bocuse d´Or
Vandaðu bæklingur gerður fyrir Bocuse d´Or

Hönnun á bækling er eftir Gulla Magg og myndataka er eftir Karl Petersson. Í baksýn eru þeir félagar Sturla Birgisson sem dæmir fyrir hönd Íslands, Viktor Örn Andrésson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or og Sigurður Helgason þjálfari.
Í gær fór fram myndataka fyrir Bocuse d´Or keppnina. Gerður verður glæsilegur bæklingur fyrir dómara og aðra sem koma að keppninni. Mjög mikilvægt er að vanda vel til verks í bæklingagerð fyrir keppnina, enda hefur vandaður bæklingur oft gefið keppendum auka forgjöf hjá dómurum keppninnar.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





