Markaðurinn
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
Nú er kjörið fyrir rekstraraðila að endurnýja borðbúnaðinn í mötuneytinu, á hótelinu eða veitingastaðnum þar sem valdar línur frá Churchill og Dudson eru með 20-25% viðbótarafslætti* til 13.júní.
Churchill, sem er enskt vörumerki, hefur framleitt hágæða borðbúnað frá árinu 1795. Churchill borðbúnaður sameinar handverk og nýstárlega hönnun í endingargóðar og stílhreinar vörur sem henta einstaklega vel í hverskyns atvinnu veitingarekstur.
Eftirfarandi vörulínur frá Churchill eru nú með 25% auka afslætti; Bamboo, Stonecast, Stonecast Spice, Lyra og Envisiage Cascade ásamt völdum hnífapörum.
Dudson er virt vörumerki frá Stoke-on-Trent á Englandi, var stofnað árið 1800 og er enn í dag framleitt af fremstu leirkerasmiðum heims. Dudson borðbúnaður hentar sérstaklega vel fyrir mötuneyti, hótel og veitingastaði en borðbúnaðurinn hefur hlotið lof fagmanna fyrir sérstaklega góða endingu og fallega hönnun.
Valdir litir úr tveimur vörulínum Dudson eru nú með 20% auka afslætti; Harvest í 5 litum og Harvest Flare í 2 litum.
Kynntu þér allt um tilboðið á asbjorn.is eða hafðu samband við söludeild hjá [email protected]
*afslátturinn er viðbót við núverandi kjör.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini











