Markaðurinn
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
Nú er kjörið fyrir rekstraraðila að endurnýja borðbúnaðinn í mötuneytinu, á hótelinu eða veitingastaðnum þar sem valdar línur frá Churchill og Dudson eru með 20-25% viðbótarafslætti* til 13.júní.
Churchill, sem er enskt vörumerki, hefur framleitt hágæða borðbúnað frá árinu 1795. Churchill borðbúnaður sameinar handverk og nýstárlega hönnun í endingargóðar og stílhreinar vörur sem henta einstaklega vel í hverskyns atvinnu veitingarekstur.
Eftirfarandi vörulínur frá Churchill eru nú með 25% auka afslætti; Bamboo, Stonecast, Stonecast Spice, Lyra og Envisiage Cascade ásamt völdum hnífapörum.
Dudson er virt vörumerki frá Stoke-on-Trent á Englandi, var stofnað árið 1800 og er enn í dag framleitt af fremstu leirkerasmiðum heims. Dudson borðbúnaður hentar sérstaklega vel fyrir mötuneyti, hótel og veitingastaði en borðbúnaðurinn hefur hlotið lof fagmanna fyrir sérstaklega góða endingu og fallega hönnun.
Valdir litir úr tveimur vörulínum Dudson eru nú með 20% auka afslætti; Harvest í 5 litum og Harvest Flare í 2 litum.
Kynntu þér allt um tilboðið á asbjorn.is eða hafðu samband við söludeild hjá [email protected]
*afslátturinn er viðbót við núverandi kjör.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











