Keppni
Vala Stef sigraði Tia Maria og Disaronno keppnina
Tia Maria og Disaronno Keppnin 2017 fór fram í gær á Canoby Hótel Reykjavík. Alls kepptu 15 manns um kvöldið ásamt því að Master Class með hinum indæla Rod Eslamieh Brand Ambassador frá UK.
Sigurvegari Kvöldsins var Vala Stef frá Kaffislipp og stóð hún sig eins og hetja.
Í öðru sæti var Jónmundur frá Apótek Restaurant og í þriðja sæti var Matyn frá KOL í því þriðja.
Ölgerðin langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við keppnina innilega fyrir og sérstakar þakkir fá allir þeir keppendur sem að tóku þátt og sýndu framúrskarandi hæfileika og frábæra drykki.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics