Keppni
Vala Stef sigraði Tia Maria og Disaronno keppnina
Tia Maria og Disaronno Keppnin 2017 fór fram í gær á Canoby Hótel Reykjavík. Alls kepptu 15 manns um kvöldið ásamt því að Master Class með hinum indæla Rod Eslamieh Brand Ambassador frá UK.
Sigurvegari Kvöldsins var Vala Stef frá Kaffislipp og stóð hún sig eins og hetja.
Í öðru sæti var Jónmundur frá Apótek Restaurant og í þriðja sæti var Matyn frá KOL í því þriðja.
Ölgerðin langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við keppnina innilega fyrir og sérstakar þakkir fá allir þeir keppendur sem að tóku þátt og sýndu framúrskarandi hæfileika og frábæra drykki.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







