Keppni
Vala Stef sigraði Tia Maria og Disaronno keppnina
Tia Maria og Disaronno Keppnin 2017 fór fram í gær á Canoby Hótel Reykjavík. Alls kepptu 15 manns um kvöldið ásamt því að Master Class með hinum indæla Rod Eslamieh Brand Ambassador frá UK.
Sigurvegari Kvöldsins var Vala Stef frá Kaffislipp og stóð hún sig eins og hetja.
Í öðru sæti var Jónmundur frá Apótek Restaurant og í þriðja sæti var Matyn frá KOL í því þriðja.
Ölgerðin langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við keppnina innilega fyrir og sérstakar þakkir fá allir þeir keppendur sem að tóku þátt og sýndu framúrskarandi hæfileika og frábæra drykki.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum